Við látum slátra gripunum í Sláturhúsinu á Hellu og þar er kjötið einnig unnið. Kjötið er selt í ¼ hluta af skrokk. Algengt er að hver fjórðungur sé 35 – 50 kg. Kjötið er afhent vagumpakkað  og unnið af fagfólki.

Tæplega helmingur í einum hluta eru steikur og gúllas, hinn helmingurinn hakk og helmingurinn af hakkinu hamborgarar.

Hægt er að hafa samband í síma: 486 1810