Nautgriparækt

Nautgriparækt var hafin á Vatnsenda árið 2015 en þá voru liðin um 40 ár síðan kúabúskap var hætt á Vatnsenda.

Nautin eru í húsi sem byggt var 2001 og var þá ætlað hestum og sauðfé, því var breytt svo það henti nautgripum.

Hluti nautgripana er hafður úti í mjög svo grösugum högum á sumrin og á veturna eru þeir heima við þar sem er rennandi vatn, bogahús sem þau geta farið inní og er gefið hey.

vorkjukl-400x415
VIG-Logo_utlinu

Staðsetning

Vornaut er að bænum Vatnsenda í Flóahreppi.